Pisa könnun - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Pisa könnun - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Staða Íslands miðað við aðrar þjóðir hefur versnað nokkuð frá 2000-2006 þegar á heildina er litið *Frammistaða í náttúrufræði hefur ekki breyst marktækt.... Vonsvikin með PISA Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að niðurstöður PISA-könnunarinnar valdi sér vonbrigðum og nú þurfi að grípa til ráðstafana til að hífa Ísland upp á PISA-skalanum. MYNDATEXTI: Ofar Þorgerður K. Gunnarsdóttir vill hífa Ísland upp á PISA-listanum. Með henni á myndinni eru Júlíus K. Björnsson og Guðmundur Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar