Njúton tónlistarhópurinn í hljóðveri

Brynjar Gauti

Njúton tónlistarhópurinn í hljóðveri

Kaupa Í körfu

Rætur í rokki og spunaRoto con moto er fyrsta plata ungmennanna í Njúton tónlistarhópnum "FLEST fólkið í hópnum er fætt í kringum 1975, og ef það er nokkrum árum eldra þá er það þeim mun yngra í anda," segir Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari og forsprakki Njúton tónlistarhópsins, sem sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu, Roto con moto.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar