Arnar Eggert og Dr. Gunni skiptast á bókum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arnar Eggert og Dr. Gunni skiptast á bókum

Kaupa Í körfu

TVEIR helstu poppfræðingar landsins, þeir Arnar Eggert Thoroddsen og Dr. Gunni, senda báðir frá sér bók fyrir þessi jól. Sá fyrrnefndi skrifar sögu Einars Bárðarsonar, Öll trixin í bókinni en sá síðarnefndi er með barnabók, byggða á plötu sinni og söngleik, Abbababb! MYNDATEXTI. Poppfræðingarnir Arnar Eggert Thoroddsen og Gunnar Lárus Hjálmarsson oft nefndur Dr. Gunni á heimili þess fyrrnefnda í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar