Fjölnir - Hamar 51:75

Brynjar Gauti

Fjölnir - Hamar 51:75

Kaupa Í körfu

Keflavík átti ekki í vandræðum með að leggja Íslandsmeistaralið Hauka að velli í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í gær. Keflavík skoraði 100 stig gegn 79 stigum meistaraliðsins. Nýliðar Fjölnis úr Grafarvogi og Hamars úr Hveragerði áttust einnig við í gær og hafði Hamar betur, 75:51. MYNDATEXTI: Loftbardagi La K Barkus hefur leikið vel með Hamarsliðinu í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar