Gönguleiðir skafnar

Brynjar Gauti

Gönguleiðir skafnar

Kaupa Í körfu

UNGUM sem öldnum til mikillar gleði féll jólasnjór í Reykjavík og nágrenni í fyrrinótt og var fagurt um að litast í morgunsárið, en starfsmenn borgarinnar fóru strax að hreinsa göngustíga, þessi var í Árbæjarhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar