Gerðasafn - Verðlaun
Kaupa Í körfu
SIGRÚN Eldjárn hlaut í gærkvöldi Dimmalimmverðlaunin fyrir bestu myndskreytingu í barnabók á þessu ári. Verðlaunin hlaut hún fyrir myndirnar við ljóð Þórarins bróður síns í bókinni Gælur, fælur og þvælur. Sigrún er stödd í Edinborg og komst því ekki á verðlaunaafhendinguna, en var hæstánægð með verðlaunin. MYNDATEXTI: Heiður Grímur Hjörleifsson, sonur Sigrúnar, tók við verðlaununum fyrir hennar hönd. Hér er hann ásamt Dimmulimm og Aðalsteini Ingólfssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir