Uppskeruhátið bænda í A-Húnavatnssýslu
Kaupa Í körfu
Bændur og félagar í hestamannafélaginu Neista í A–Húnavatnssýslu fjölmenntu til uppskeruhátíðar sinnar um helgina í félagsheimilinu á Blönduósi. Tvíeykið "Hundur í óskilum" sá um skemmtiatriði og veislustjórn en Potturinn og pannan um matföng á hátíðinni. Eins og venja er á svona hátíðum eru veittar viðurkenningar fyrir ýmis afrek á landbúnaðarsviðinu. MYNDATEXTI: Kúabændur Afhent voru verðlaun fyrir nautgriparækt, sauðfjárrækt og hrossarækt á uppskeruhátíð bænda og hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu. Hér eru fulltrúar kúabænda hlaðnir verðlaunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir