Helgistund

Brynjar Gauti

Helgistund

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI Nikulásmessu á fimmtudag, 6. desember, var haldin sameiginleg helgistund rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar og þjóðkirkjunnar í Dómkirkjunni í Reykjavík. MYNDATEXTI Prestur rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, Timor Zolotuskiy, og Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, með biskupsstafinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar