Smekkleysuplötur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smekkleysuplötur

Kaupa Í körfu

SMEKKLEYSA hefur á undanförnum árum verið í fararbroddi í útgáfu klassískrar tónlistar í flutningi íslenskra tónlistarmanna, samtímatónlistar, þjóðlegrar tónlistar, djass og annarrar íslenskrar tónlistar. Að sögn Ásmundar Jónssonar framkvæmdastjóra er útgáfa Smekkleysu stærri í ár en undanfarin ár, eða um 25 plötur alls, á móti 18 í fyrra og 16 í hittifyrra. MYNDATEXTI Smekkleysa sinnir íslenskri tónlist af myndarskap.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar