Jólaföt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólaföt

Kaupa Í körfu

Jólavættir íslensku þjóðsagnanna eru fjölmargir og einn kemur sérstaklega við sögu þegar föt eru annars vegar og þótti ógnvænlegur mjög en það var jólakötturinn. Fyrirsæturnar í tískuþættinum, Friðrik Óskar, 3 ára, Auður, 4 ára, Þorri Hrafn, 8 ára, og Sandra Rún, 9 ára, könnuðust þó ekki við kauða, en einhverja rámaði í að hafa séð hann á mjólkurfernu og þar er hann líkast til best geymdur MYNDATEXTI Gullfallegur Kjóll 3.995 kr., bolur 1.495 kr. og skór 3.495 kr. Adams Kids

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar