Auður Ólafsdóttir

Einar Falur Ingólfson

Auður Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Afleggjarinn nefnist þriðja skáldsaga Auðar A. Ólafsdóttur listfræðings. Ungur karlmaður kveður ættingjana og heldur suður í heim, með þrjá rósaafleggjara. Áfangastaðurinn tengist rósum en hann skilur líka eftir barn sem hann er samt engan veginn laus við. Í sögunni birtist togstreita frelsisþrár og skuldbindinga, hugleiðingar um kynhlutverk og skyldur, og víða glittir í trúarleg tákn. MYNDATEXTI Listfræðingur og rithöfundur Mér liggur mjög margt á hjarta. Þessi hvati eða löngun hlýtur að vera undirliggjandi hjá öllum rithöfundum. Ásamt frelsisþrá, segir Auður Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar