Afturelding - Haukar 26:29
Kaupa Í körfu
HAUKAR náðu fjögurra stiga forystu á toppi N1 deildar karla í handknattleik þegar þeir lögðu Aftureldingu, 29:26, að Ásvöllum í gærkvöld. Leikmenn Aftureldingar, sem ekki hafa riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í vetur sýndu óvænta mótspyrnu gegn toppliðinu og höfðu tveggja marka forskot í leikhléi 13:11. En þeir náðu ekki að fylgja góðum fyrri hálfleik eftir og sitja sem fyrr í næst neðsta sæti deildarinnar með 6 stig MYNDATEXTI Kári Kristjánsson línumaður Hauka og Mosfellingarnir Ásgeir Jónsson og Haukur Sigurvinsson hafa augun á boltanum á Ásvöllum í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir