Safn Kristján Guðmundsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Safn Kristján Guðmundsson

Kaupa Í körfu

SAFN við Laugaveg lýkur starfsemi sinni í núverandi húsnæði með glæsibrag. Safnið á töluvert af listaverkum eftir Kristján Guðmundsson, verk í minni kantinum miðað við efnislega stærð en ágætt yfirlit yfir viðfangsefni listamannsins allt frá áttunda áratugnum. Á sýningunni kemur líka skemmtilega á óvart að þar má sjá nokkur verk frá þessu ári, Kristján heldur augljóslega áfram á sinni braut og kemur sífellt á óvart. MYNDATEXTI Næmur „Fyrir unnendur listar Kristjáns býður sýningin mann velkominn.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar