Gunnar Þórðarson - Ragnar Bjarnason

Gunnar Þórðarson - Ragnar Bjarnason

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru ansi ólíkir í skaphöfn og að upplagi, meistararnir tveir sem ég hitti á heimili Gunnars á föstudaginn. Gunnar er stóískur að upplagi; rólyndismaður sem veit að ræðan er silfur en þögnin gull. MYNDATEXTI Jólastemning Þeir eru ansi ólíkir í skaphöfn og að upplagi, segir Arnar Eggert um þá Gunnar Þórðarson og Ragnar Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar