Birgitta Haukdal Útgáfutónleikar - Rúbín

Birgitta Haukdal Útgáfutónleikar - Rúbín

Kaupa Í körfu

SÖNGKONAN Birgitta Haukdal fagnaði útgáfu sinnar fyrstu sóló-plötu með rómantískum tónleikum á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni á miðvikudagskvöldið. Eins og við var að búast frá Birgittu sveif einlægur og glaðlegur andi yfir vötnum á tónleikunum en Birgitta flutti ekki einungis lög af plötunni sinni, sem nefnist Ein, heldur fengu nokkur jólalög að fljóta með MYNDATEXTI Innilegt Kertaljósin sköpuðu þægilega og innilega stemmningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar