Birgitta Haukdal Útgáfutónleikar - Rúbín

Birgitta Haukdal Útgáfutónleikar - Rúbín

Kaupa Í körfu

SÖNGKONAN Birgitta Haukdal fagnaði útgáfu sinnar fyrstu sóló-plötu með rómantískum tónleikum á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni á miðvikudagskvöldið. Eins og við var að búast frá Birgittu sveif einlægur og glaðlegur andi yfir vötnum á tónleikunum en Birgitta flutti ekki einungis lög af plötunni sinni, sem nefnist Ein, heldur fengu nokkur jólalög að fljóta með MYNDATEXTI Birgitta Haukdal ljómaði á skemmtistaðnum Rúbín þegar hún flutti lög af nýútkominni sólóplötu sinni sem nefnist Ein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar