Kiri te Kanawa og Garðar Thór

Friðrik Tryggvason

Kiri te Kanawa og Garðar Thór

Kaupa Í körfu

RÚMAR 6,3 milljónir króna söfnuðust á styrktartónleikum FL Group fyrir verkefnið Lífið kallar, sérstakt meðferðarverkefni hjá BUGL. Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, afhenti Hrefnu Ólafsdóttur, yfirfélagsráðgjafa hjá BUGL, andvirði allra seldra miða á tónleika þar sem Kiri te Kanawa og Garðar Thór Cortes komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á föstudagskvöldið MYNDATEXTI Hrefna Ólafsdóttir með upphæðina sem Jón Sigurðsson afhenti að loknum tónleikunum á föstudagskvöldið þar sem Kiri te Kanawa og Garðar Thór Cortes komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar