Kiri te Kanawa og Garðar Thór
Kaupa Í körfu
RÚMAR 6,3 milljónir króna söfnuðust á styrktartónleikum FL Group fyrir verkefnið Lífið kallar, sérstakt meðferðarverkefni hjá BUGL. Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, afhenti Hrefnu Ólafsdóttur, yfirfélagsráðgjafa hjá BUGL, andvirði allra seldra miða á tónleika þar sem Kiri te Kanawa og Garðar Thór Cortes komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á föstudagskvöldið MYNDATEXTI Hrefna Ólafsdóttir með upphæðina sem Jón Sigurðsson afhenti að loknum tónleikunum á föstudagskvöldið þar sem Kiri te Kanawa og Garðar Thór Cortes komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir