Jólasveinar á Árbæjarsafni
Kaupa Í körfu
BRÖGÐÓTTIR jólasveinar komu á jólatrésskemmtun sem efnt var til í Árbæjarsafni í gær en þar stendur yfir sýning í tilefni jólanna. Fjöldi gesta á öllum aldri var við guðsþjónustu í gömlu torfkirkjunni og jólatrésskemmtun á torginu. Jólasýning Árbæjarsafns hefur notið vinsælda undanfarin ár og hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarbúa á aðventunni. Gestir safnsins geta gengið á milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna, eins og hann var í gamla daga. Þar má kynnast matargerð og ýmsu handverki. Börn og fullorðnir geta föndrað, búið til jólapoka og sitthvað fleira. Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift sýningar Árbæjarsafns í ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir