Síldarævintýri Grundarfirði
Kaupa Í körfu
SÍLDARÆVINTÝRIÐ í Grundarfirði heldur áfram. Fjöldi síldarbáta hefur verið á firðinum við veiðar síðustu daga, eins og verið hefur frá því í október, og í heild hafa verið veidd þar um 100 þúsund tonn. Sjómenn eru ánægðir með að geta gengið að síldinni á vísum stað og segja þægilegt að stunda þannig innfjarðarveiðar. Töluvert vandasamt er að kasta á torfurnar svona nálægt landi. Á þessum litla firði hafa verið allt upp í fimmtán síldveiðiskip í einu. MYNDATEXTI Kraumandi síld við stefni Sighvats Bjarnasonar VE.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir