Fram - HK
Kaupa Í körfu
TVEIR leikmenn öðrum fremur áttu mestan þátt í eins marks sigri Fram gegn HK í Safamýrinni í gær, 29:28, en þeir eiga sameiginlegt að hafa lent í slæmum meiðslum. Einar Ingi Hrafnsson var sterkur á línunni og hélt þar vörn HK við efnið og Rúnar Kárason gerði út um leikinn með mikilvægum mörkum úr þrumuskotum í lokin, sem gerði gæfumuninn MYNDATEXTI Einar Ingi Hrafnsson línumaður Framara skorar hér eitt af 7 mörkum sínum gegn HK. Árni Björn Þórarinsson fylgist með og kemur ekki vörnum við. Framarar höfðu betur og komust með sigrinum upp að hlið HK
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir