Barnavernd - 75 ára afmæli fyrstu barnaverndarlaga

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Barnavernd - 75 ára afmæli fyrstu barnaverndarlaga

Kaupa Í körfu

FIMM einstaklingar voru heiðraðir fyrir að hafa markað djúp spor í sögu barnaverndar á hátíð í tilefni 75 ára afmælis fyrstu barnaverndarlaga á Íslandi sem haldin var í Hátíðarsal Háskóla Íslands nýlega. Þessir einstaklingar eru dr. Sigurjón Björnsson prófessor, dr. Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi, Kristján Sigurðsson, fv. forstöðumaður, dr. Björn Björnsson prófessor og Sveinn Ragnarsson, fv. félagsmálastjóri í Reykjavík. MYNDATEXTI: Afhending Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Guðrún Jónsdóttir, Sigurjón Björnsson, Sveinn Ragnarsson, Kristján Sigurðsson, Björn Björnsson og Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar