Hverfisgatan

Friðrik Tryggvason

Hverfisgatan

Kaupa Í körfu

LJÓTASTA gata Reykjavíkurborgar er hún oft nefnd. Hverfisgatan hefur ekki notið mikillar virðingar meðal höfuðborgarbúa undanfarin ár og kannski ekki að undra þar sem viðhaldi hennar er ábótavant. Hún er hið gleymda barn borgarinnar. MYNDATEXTI: Skuggalegt Birtu fatahönnuði í Júníform finnst Hverfisgatan hafa gleymst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar