Hverfisgatan - Sigurður Þór Sigurðsson

Friðrik Tryggvason

Hverfisgatan - Sigurður Þór Sigurðsson

Kaupa Í körfu

LJÓTASTA gata Reykjavíkurborgar er hún oft nefnd. Hverfisgatan hefur ekki notið mikillar virðingar meðal höfuðborgarbúa undanfarin ár og kannski ekki að undra þar sem viðhaldi hennar er ábótavant. Hún er hið gleymda barn borgarinnar....Maður labbar fram hjá sömu brotnu rúðunni í mörg ár, segir Sigurður Þór Sigurðsson, eigandi mynddiska- og spóluverslunarinnar 2001. Sigurður hefur rekið 2001 í fimmtán ár, var fyrst á Frakkastígnum en flutti sig á Hverfisgötuna fyrir átta árum. MYNDATEXTI: Óánægður Sigurður Þór Sigurðsson í 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar