Helgi Sigurðsson dýralæknir

Brynjar Gauti

Helgi Sigurðsson dýralæknir

Kaupa Í körfu

Dýralæknir til þrjátíu ára dúxar í sagnfræði við Háskóla Íslands "SAGNFRÆÐI hefur alltaf verið undirliggjandi þáttur í mínu lífi sem áhugamál, þótt ég hafi endað á að fara í nám í dýralækningum," segir Helgi Sigurðsson, er starfað hefur sem dýralæknir í þrjá áratugi en settist á skólabekk fyrir fjórum árum og dúxaði nýverið í sagnfræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Sagnfræðingur Dýralæknirinn Helgi tekur röntgenmynd af sjúklingi sínum. Samkvæmt venju heiðraði Sögufélag dúx ársins og að þessu sinni hlotnaðist Helga sá heiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar