Aðalbjörg Guðgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
ÞÓ ÉG sé svo heppin að hafa fullan mátt í höndunum, þá kemst ég ekki mikið út, segir Aðalbjörg Guðgeirsdóttir, sem hlaut mænuskaða í bílslysi fyrir rúmum tuttugu árum. Aðalbjörg hefur staðið í baráttu við heilbrigðiskerfið í nokkur ár í von um að fá greitt viðbótartæki við hjólastól sinn, svokallað Speedy-Duo2 tæki, sem fest er framan á stólinn. Á þann hátt væri hægt að knýja stólinn áfram handvirkt eða með mótor, auk þess sem hann yrði mun stöðugri. MYNDATEXTI Aðalbjörg ásamt dóttur sinni Helgu og hundinum Rex, þau vilja öll komast oftar út í hreina loftið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir