Samhjálp kaffistofa

Samhjálp kaffistofa

Kaupa Í körfu

VINIR og velunnarar voru saman komnir í Borgartúni 1 í gærdag þegar Samhjálp opnaði nýja kaffistofu. Samtökin, sem misstu kaffistofu sína við Hverfisgötu í september sl., hafa haldið úti starfseminni í bráðabirgðahúsnæði síðan, með skertan þann tíma sem opið er. MYNDATEXTI Kræsingar voru á boðstólum þegar kaffistofa Samhjálpar var formlega opnuð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar