Síldarvinnslan í Neskaupstað

Steinunn Ásmundsdóttir

Síldarvinnslan í Neskaupstað

Kaupa Í körfu

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupstað (SVN) fagnaði í gær hálfrar aldar starfsemi. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, segir fyrirtækið halda upp á afmælið með margvíslegum hætti. MYNDATEXTI Forystusveit Sex framkvæmdastjórar SVN, talið frá hægri: Ólafur Gunnarsson 1968-1984, Guðjón Smári Agnarsson 1984-1986, Finnbogi Jónsson 1986-1999, Björgólfur Jóhannsson 1999-2005, Aðalsteinn Helgason 2005-2007 og Gunnþór Ingvason frá 2007.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar