Síldarvinnslan í Neskaupstað

Steinunn Ásmundsdóttir

Síldarvinnslan í Neskaupstað

Kaupa Í körfu

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofnun Síldarvinnslunnar kom út í gær bókin Síldarvinnslan hf., Svipmyndir úr hálfrar aldar sögu, eftir Smára Geirsson. Í bókinni er brugðið upp svipmyndum úr sögu Síldarvinnslunnar sem um þessar mundir er þriðja stærsta sjávarútvegsfyrirtækið á Íslandi, með starfsstöðvar á fjórum stöðum á landinu, auk þess sem það á hlutdeild í nokkrum fyrirtækjum bæði hér á landi og erlendis MYNDATEXTI Gunnþór Ingvason, Freysteinn Jóhannsson og Smári Geirsson í höfuðstöðvum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar