Jólaball

Friðrik Tryggvason

Jólaball

Kaupa Í körfu

Árlegt jólaball fatlaðra var haldið í Gullhömrum í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni, en þetta er í tuttugasta og fyrsta skiptið sem André Bachmann gengst fyrir þessari jólaskemmtun fatlaðra. Fjölmargir listamenn lögðu hönd á plóginn og komu fram auk þess sem mörg fyrirtæki styrktu framtakið. Meðal þeirra sem komu fram má nefna Ragnar Bjarnason, Hara systur. Ladda, Rúnar Júlíusson og fjölmarga aðra. André sagði að húsfyllir hefði verið og skemmtunin tekist í alla staði mjög vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar