Innréttingar í Imslandsverslun

Steinunn Ásmundsdóttir

Innréttingar í Imslandsverslun

Kaupa Í körfu

ÁTVR spurðist fyrir um það hjá húsafriðunarnefnd árið 2004 hvort flytja mætti innréttingarnar og fékk jákvætt svar en nefndin óskaði eftir að samráð yrði haft ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins gekk það eitt til með því að taka niður verslunarinnréttingarnar á Seyðisfirði að tryggja örugga varðveislu þeirra. Óverjandi var að láta þær standa í lélegu og yfirgefnu húsi árum saman vegna hættu á óbætanlegu tjóni, segir meðal annars í yfirlýsingu frá fyrirtækinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar