Skálholt - Tónleikar

Sigurður Sigmundsson

Skálholt - Tónleikar

Kaupa Í körfu

Skálholt | Árlegir aðventutónleikar fóru fram í Skálholtsdómkirkju sl. laugardag. Fram komu Skálholtskórinn og Barna- og kammerkór Biskupstungna. Einsöng sungu Sigrún Hjálmtýsdóttir, Egill Árni Pálsson og Henríetta Ósk Gunnarsdóttir. Stjórnandi var Hilmar Örn Agnarsson og konsertmeistari Hjörleifur Valsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar