Sindri og Gunni með skrýtnar jólagjafir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sindri og Gunni með skrýtnar jólagjafir

Kaupa Í körfu

Sindri Þórarinsson er hljóðmaður hjá RÚV. Hann er nýlega fluttur heim frá London þar sem hann stundaði hljóðnám. Undanfarin tíu ár hefur hann gefið félaga sínum frumlegar jólagjafir, súrrealískar, stundum einfaldar, og eitt árið illa lyktandi...Blaðamaður hittir þá Sindra Þórarinsson og Gunnar Örn Jóhannsson í hljóðveri Sindra á Njarðargötunni .... MYNDATEXTI: Frá hjartanu Þær eru vissulega óvenjulegar jólagjafirnar sem Sindri gefur Gunnari. Lyklakippa úr hundsbeini og útsaumaður púði eru þeirra á meðal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar