Björgvin Halldórsson - Jólagestir - Laugardalshöll

Björgvin Halldórsson - Jólagestir - Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Björgvin Halldórsson hélt þrenna tónleika í Laugardalshöll um síðustu helgi og uppselt var á þá alla. Björgvin tefldi fram stórskotaliði íslenskra poppara sem virtust allir skemmta sér hið besta við að flytja lög sem löngu eru orðin sígild hjá landanum. MYNATEXTI: Fjölskyldustemning baksviðs Gústi rótari, Logi Bergmann, Stefán Hilmarsson, Svala Björgvinsdóttir, Björgvin Halldórsson og Ragnheiður Reynisdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar