Magni Arge forstjóri Atlantic Airways

Magni Arge forstjóri Atlantic Airways

Kaupa Í körfu

Atlantic Airways var skráð hjá OMX á Íslandi í vikunni. Arnór Gísli Ólafsson og Magni Arge, forstjóri félagsins, ræddu um fornsögur, ættfræði, fótbolta og reyndar flugrekstur líka. MYNDATEXTI Ég lýsti í fyrsta sinn leik árið 1982 á Akureyri en þá töpuðu Færeyingar 9-0 fyrir Íslandi. Það er mesta niðurlæging sem ég hef orðið vitni að, segir Magni Arge, forstjóri Atlantic Airways.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar