i8 - Edda, Börkur og Sigurður Gísli

Einar Falur Ingólfsson

i8 - Edda, Börkur og Sigurður Gísli

Kaupa Í körfu

"Til að taka næstu skref þurftum við að styrkja okkur enn frekar," segir Edda Jónsdóttir Sigurður Gísli Pálmason hefur eignast hlut í hinu rótgróna Gallerí i8 við Klapparstíg. Verður hann eigandi þess ásamt Eddu Jónsdóttur, sem stofnaði galleríið fyrir 12 árum, og Berki Arnarsyni, syni hennar og framkvæmdastjóra gallerísins. MYNDATEXTI: Stjórnendur i 8 Edda Jónsdóttir, Börkur Arnarson og Sigurður Gísli Pálmason við verk eftir Rögnu Róbertsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar