Sendiherra Bandaríkjanna, Carol van Voorst

Sendiherra Bandaríkjanna, Carol van Voorst

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra mun mótmæla formlega við bandarísk stjórnvöld því harðræði, sem Erla Ósk Arnardóttir var beitt við komuna til New York fyrir nokkrum dögum. MYNDATEXTI Kölluð á fund Carol van Voorst sendiherra mætir til fundar hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra. Sendiráðið hefur m.a. brugðist þannig við að auka ferðamannaupplýsingar á sendiráðsvefnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar