Ný Karólína ÞH til Húsavíkur

Hafþór Hreiðarsson.

Ný Karólína ÞH til Húsavíkur

Kaupa Í körfu

Þriðja nýsmíðin á þessu ári bættist í flota Húsvíkinga á dögunum þegar Karólína ÞH 100 kom í fyrsta skipti til heimahafnar. Fyrr á árinu höfðu Háey II ÞH 275 og Sigrún Hrönn ÞH 36 komið til Húsavíkur. MYNDATEXTI Sigling Karólína ÞH 100 á siglingu á Skjálfanda. Báturinn er breiðari en fyrri bátur útgerðarinnar og vonast skipstjórin til að hann verði stöðugri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar