Ný Karólína ÞH til Húsavíkur
Kaupa Í körfu
Þriðja nýsmíðin á þessu ári bættist í flota Húsvíkinga á dögunum þegar Karólína ÞH 100 kom í fyrsta skipti til heimahafnar. Fyrr á árinu höfðu Háey II ÞH 275 og Sigrún Hrönn ÞH 36 komið til Húsavíkur. MYNDATEXTI Sigling Karólína ÞH 100 á siglingu á Skjálfanda. Báturinn er breiðari en fyrri bátur útgerðarinnar og vonast skipstjórin til að hann verði stöðugri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir