Pönnukökur í Pennanum

Skapti Hallgrímsson

Pönnukökur í Pennanum

Kaupa Í körfu

ILMANDI pönnukökulykt lagði um verslun Pennans í göngugötunni í fyrradag þegar Álftagerðisbræður sungu þar. Sævar Sigurðsson verslunarstjóri stóð við pönnuna og bakaði í gríð og erg og fórst það vel úr hendi. Brimar Jörvi, 6 ára, var einn þeirra sem þáðu pönnsu en hún var dálítið heit, þannig að Ósk Jórunn, móðir hans, kom stráksa til hjálpar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar