Bechtel afhendir álver
Kaupa Í körfu
Reyðarfjörður | Bechtel hefur nú lokið byggingu álversins á Haga í Reyðarfirði og afhenti Alcoa Fjarðaáli það með formlegum hætti í gær. Áætlaður framkvæmdatími stóðst og kostnaðaráætlun hefur haldið. Bechtel og íslenska verkfræðisamsteypan HRV hönnuðu og reistu álverið og er það stærsta einkaframkvæmd á Íslandi til þessa. Skóflustunga var tekin að framkvæmdinni 8. júlí árið 2004 og framkvæmdir hófust í október. Álverið hóf framleiðslu í apríl sl. og það var formlega vígt í júní. MYNDATEXTI Að skilnaði Tómas Már Sigurðsson gaf þeim Donald Cameron og Warren McKenzie að skilnaði ljósmynd af álverinu og bók um list Kjarvals
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir