Tré stoppar umferð um Fjólugötu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tré stoppar umferð um Fjólugötu

Kaupa Í körfu

Björgunarsveitir á suðvesturhorni landsins stóðu í ströngu í fyrrinótt við að bjarga verðmætum og afstýra slysum en þá geisaði mikið óveður. Á fjórða hundrað hjálparbeiðnir bárust björgunarsveitum en þar af voru 150 á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI Tré rifnuðu upp með rótum í óveðrinu, m.a. þetta sem lokaði Fjólugötunni í gærmorgun. Það var fjarlægt áður en langt um leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar