Hnotubrjóturinn í Háskólabíói

Hnotubrjóturinn í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

ÓVÍST er hvort aðferð stúlknanna á myndinni dugar vel til þess að brjóta hnetur en atriðið er vissulega úr sjálfum Hnotubrjótnum eftir Tsjaíkovskí sem nemendur í Listdansskóla Íslands dansa brot úr við undirspil Sinfóníuhljómsveitarinnar. Verkið er aðalefni jólatónleika hljómsveitarinnar sem fram fara í dag kl. 14. |

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar