Sigurjón Páll Jónsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigurjón Páll Jónsson

Kaupa Í körfu

NETVERSLUN með íslenskar matvörur, drykkjarvörur, sápur og sælgæti er tekin til starfa í Danmörku. Vefslóð verslunarinnar er www.bestoficeland.dk. Kaupmaðurinn, Sigurjón Páll Jónsson, er tæplega þrítugur og flutti ásamt fjölskyldu sinni til Danmerkur 1995. Hann lærði rennismíði og vinnur nú við smíði vindorkuvéla hjá Vestas. Hugmyndin um verslun með íslenskar vörur gerjaðist með honum í sjö ár og fyrir tæpum þremur vikum opnaði hann vefverslunina. MYNDATEXTI Kaupmaður Sigurjón Páll Jónsson selur íslenskar vörur í Danmörku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar