Þingmenn fara í jólaleyfi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þingmenn fara í jólaleyfi

Kaupa Í körfu

EINS og venja er féllust þingmenn í faðma eftir að þingfundi var frestað í gær og köstuðu jólakveðjum hver á annan. Ekki varð vart við neina flokkadrætti í faðmlögum og vonandi fór enginn kossalaus í jólafríið. Starfsfólk Alþingis gladdist líka enda hefur verið mikið álag á því undanfarið í öllum lagasetningarlátunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar