Hafþór Yngvason safnstjóri
Kaupa Í körfu
ÁKVEÐIÐ hefur verið í borgarráði að hækka þá upphæð sem Listasafn Reykjavíkur hefur til listaverkakaupa um þrjár milljónir króna á ári. Að sögn Hafþórs Yngvasonar safnstjóra hefur safnið haft tæpar 15 milljónir króna til kaupa á ári upp á síðskastið og hefur sú upphæð staðið í stað. Á næsta ári mun safnið því hafa tæpar 18 milljónir króna til ráðstöfunar. Það er áhugi og skilningur hjá borginni á því að upphæðin þurfti að hækka og vonandi verður hún tengd verðlagsþróun og hækkar í samræmi við aðrar hækkanir, segir Hafþór. MYNDATEXTI Við erum ekki að keppa við stórfyrirtæki um gömlu meistarana en við fylgjumst vel með í núinu. Við förum á vinnustofur listamanna, fylgjumst með sýningum og því sem er að gerast, segir Hafþór Yngvason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir