Sjúkrahúsið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sjúkrahúsið á Akureyri

Kaupa Í körfu

NÝTT húsnæði á þremur hæðum var í gær formlega tekið í notkun í Suðurálmu Sjúkrahússins á Akureyri, á ársfundi stofnunarinnar. Í álmunni verður m.a. barna- og unglingageðdeild, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, sjúkraflutningaskólinn, móttaka fyrir sykursjúka, skrifstofur sjúkrahússins og kapella, en hún var einmitt vígð í gær. MYNDATEXTI Góð aðstaða Í nýju kapellunni. Frá vinstri: Séra Guðrún Eggertsdóttir sjúkrahúsprestur, Valgerður Valgarðsdóttir djákni og séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, sem vígði kapelluna í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar