Einar Laxness

Einar Laxness

Kaupa Í körfu

Jón Guðmundsson ritstjóri átti í umfangsmiklum bréfasamskiptum við Jón Sigurðsson forseta. Bréf hans hafa nú verið birt á einni bók; Jón Guðmundsson ritstjóri, bréf til Jóns Sigurðssonar forseta 1855-1875, en útgáfuna annaðist Einar Laxness sagnfræðingur. Blaðamaður kynnti sér Jón Guðmundsson, en í dag eru 200 ár liðin frá fæðingu hans, og talaði við Einar Laxness. MYNDATEXTI Einar Laxness Ég fékk ungur áhuga á sögu. Þá dettur manni í hug kennslubók í Íslandssögu eftir Jónas frá Hriflu. Hún innrætti manni þjóðernishyggju og stælti okkur til hrifningar á dáðum forfeðranna og leiddi okkur inn í heim Íslendingasagnanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar