Atli Magnússon þýðandi

Einar Falur Ingólfsson

Atli Magnússon þýðandi

Kaupa Í körfu

Skáldsaga Stephens Crane, Hið rauða tákn hugprýðinnar , er sú nýjasta í röð öndvegisbóka sem Atli Magnússon hefur þýtt. Atli hefur þýtt fjölda allrahanda verka, spennusögur og barnabækur, en segir bókmenntaverkin, sem hann velur sjálfur að færa á íslensku, standa sér næst. MYNDATEXTI Þýðandinn Ég hef gefið bókmenntaþýðingunum allan þann tíma sem ég hef getað, segir Atli Magnússon. Það gefur mesta yndið. Maður er þá á fullu að vinna í því þar sem hjartað er með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar