Eldur í skipi í Krossanesi

Skapti Hallgrímsson

Eldur í skipi í Krossanesi

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐAN eitraðan reyk lagði yfir svæðið í Krossanesi nyrst á Akureyri í gærmorgun eftir að eldur kom upp í gömlum togara sem verið er að skera niður í brotajárn. Tveir menn á vegum fyrirtækisins JPP voru við vinnu í lest gamla Hegranessins þegar neisti komst í pólýúretan-einangrun. Þeir forðuðu sér strax upp úr lestinni og voru aldrei í hættu MYNDATEXTI Eitur Reykkafari á leið niður í lest Hegranessins í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar