Elfa Rún Kristinsdóttir og Kammersveit Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
ELFA Rún Kristinsdóttir er einleikari á jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur sem fram fara í dag, sunnudag. Elfa vann til fyrstu verðlauna í Bach-keppninni í Leipzig árið 2006 en hún spilar tvo Bach-konserta á tónleikum. Það er verið að leika þessa konserta í fyrsta skipti á fiðlu sem einleikshljóðfæri hér á Íslandi en þeir hafa verið þekktir sem sembal-konsertar MYNDATEXTI Barrokkjól Elfa Rún Kristinsdóttir spilar með Kammersveit Reykjavíkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir