Kirsuberjatréð við Vesturgötu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kirsuberjatréð við Vesturgötu

Kaupa Í körfu

Verslunin Kirsuberjatréð á Vesturgötunni er nánast eins og sýning á nútíma íslensku handverki og breiddin í notkun efna og hugmyndaflugið bak við hönnunina er sannarlega heillandi. Lára Gunnarsdóttir er ein margra listamanna sem selja eigin vörur í versluninni MYNDATEXTI Hreðkuskál Valdís Harrýsdóttir skapar litríka og skemmtilega hluti úr hreðkum. Að sögn keypti Bill Clinton nokkrar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar